Dr. Gunni í Árborg!


Dr. Gunnar I Birgisson á stóran ţátt í ađ Kópavogur er eitt eftirsóttasta bćjarfélag landsins ađ búa í. Árborg fengi engan betri í verkefniđ en ţennan reynslubolta. Fyrir utan doktorsnafnbótina í verkfrćđi og áratuga reynslu af stjórnun bćjarfélags er hann bćđi bráđgáfađur og skemmtilegur karl. Auvitađ yrđi ţađ missir fyrir okkur Sjálfstćđismenn í Kópavogi ađ missa Gunnar úr bćjarstjórnarflokknum, en ég ţykist vita ađ Gunnari finnist ađ kraftar sínir myndu nýtast betur í framkvćmdastjórasöđu bćjarfélagsins í Árborg heldur en í minnihltanum hérna í Kópavogi. Selfyssingar og nćrsveitamenn mega hrósa happi nái fái ţeir Dr. Gunna til starfans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

nákvćmlega Gunnar hefur gert margt gott fyrir bćjarfélagiđ Kópavog en gleymum ţó ekki ađ honum til halds og trausts til margar ára hafđi hann mjög svo ágćtis mann sér viđ hliđ

Jón Snćbjörnsson, 8.7.2010 kl. 14:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband