Davíđ Oddsson í Kastljósi sjónvarps 7. október 2008

Ţađ var gott ađ sjá og heyra Davíđ Oddsson enn einu sinni sýna ţjóđ sinni hvern mann hann hefur ađ geyma. Hvernig hann af yfirvegun og festu mćtir erfiđum úrlausnarefnum og af innsći greinir kjarna vandamálanna. Ţrátt fyrir ađ einhverjir hafi fariđ offari í ţví viđskiptaumhverfi sem Davíđ og samverkamenn hans skópu međ frelsishugsjónir sínar ađ vopni í lok síđustu aldar, ţá veit Davíđ ađ frelsinu verđur ekki um kennt hvernig komiđ er. Hann stendur keikur međ íslenskri alţýđu, atvinnulífi og framtíđ ţessa lands. Ást hans á landi og ţjóđ ćttu öllum ađ vera ljós. Íslandssagan á eftir ađ setja hann á stall međ Íslands bestu sonum, sem réđ ţjóđ sinni heilt og hélt ró sinni í hamförum lausafjárvanda og heimskreppu ţeirrar er skekur nú  heim allan. Ísland er heppiđ ađ eiga slíkan jöfur međal ćđstu ráđamanna, sem međ persónuleika sínum og sálarstyrk nćr ađ róa hjörtu  fólksins og fylla hugi okkar bjartsýni á framtíđina í okkar ástkćra landi. Guđ blessi hann og gefi honum styrk. Guđ blessi andstćđinga hans og hatursmenn og létti móđunni frá augum ţeirra og ţokunni úr höfđi ţeirra.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér er listi ţeirra, sem sćkja NWO samkundur Bildenberg og hvenćr. Takiđ eftir hverjir eru ţar af Íslendingum. Ţađ ćtti ađ vekja mönnum hroll vegna IMF, sem er af sama meiđi. Bendi líka á athugasemdir mínar varđandi IMF og Lipsky hjá Ívari Pálssyni.

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_Bilderberg_attendees#Icelandonum

Jón Steinar Ragnarsson, 15.10.2008 kl. 03:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband