7.7.2010 | 16:03
Dr. Gunni í Árborg!
Dr. Gunnar I Birgisson á stóran þátt í að Kópavogur er eitt eftirsóttasta bæjarfélag landsins að búa í. Árborg fengi engan betri í verkefnið en þennan reynslubolta. Fyrir utan doktorsnafnbótina í verkfræði og áratuga reynslu af stjórnun bæjarfélags er hann bæði bráðgáfaður og skemmtilegur karl. Auvitað yrði það missir fyrir okkur Sjálfstæðismenn í Kópavogi að missa Gunnar úr bæjarstjórnarflokknum, en ég þykist vita að Gunnari finnist að kraftar sínir myndu nýtast betur í framkvæmdastjórasöðu bæjarfélagsins í Árborg heldur en í minnihltanum hérna í Kópavogi. Selfyssingar og nærsveitamenn mega hrósa happi nái fái þeir Dr. Gunna til starfans.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)