29.7.2008 | 10:17
Björn Bjarnason dómsmálaráđherra er til fyrirmyndar
Björn Bjarnason dómsmálaráđherra er mikill fyrirmyndarmađur. Hann er ekki ekki ađeins vinnusamur ráđherra eins og alţjóđ veit, heldur reynir hann jafnframt ávalt ađ leysa úr málum á jákvćđan hátt. Mágkona mín, sem undanfarin fjögur ár hefur látiđ drauma sína rćtast og siglt á skútu međ manni sínum um öll heimsins höf, ţurfti ađ hafa samband viđ ráđuneytiđ út af vegabréfi sínu, hún sendi okkur hjónum eftirfarandi tölvupóst um samskipti sín viđ dómsmálaráđuneytiđ:
"Ég skrifađi Birni Bjarnasyni fyrirspurn varđandi aukavegabréf (mér hafđi veriđ bent á ađ hafa samband viđ dómsmálaráđuneytiđ) og varđ ekkert smáhissa ţegar karl svarađi mér um hćl og ţađ á sunnudegi.Ţađ eru sko örugglega ekki mörg lönd í heiminum sem almennur ţegn getur skrifađ ráđherra og fengiđ persónulegt svar um hćl! Ég ćtla ađ etja ţetta í enska textann á síđunni okkar nćst ţegar ég skrifa of monta mifg af Birni!
Bestu kveđjur, Áslaug, Kári, Kata.
www.simnet.is/aoa"
Já ţađ ţarf ekki ađ spyrja af Birni Bjarnasyni, hann er engum líkur. Svona eiga sýslumenn ađ vera.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)