Gengið framhjá

Það vekur athygli miðað við frammistöðu leikmanna undanfarna mánuði, að gengið skuli framhjá Alfreði Finnbogasyni við val á landsliðinu. En varla er hægt að segja að það sæti furðu, því tilburðir Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara við að koma saman sterku liði hafa verið einkar ósannfærandi upp á síðkastið. Um það ber árangur liðsins ljóst vitni. Stjórn KSÍ virðist eiga fá kosti, finnst þeir kjósa að að treysta Ólafi áfram til þessara verka.
mbl.is Eiður Smári ekki í landsliðshópnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gengið framhjá

Það vekur athygli miðað við frammistöðu leikmanna undanfarna mánuði, að gengið skuli framhjá Alfreð Finnbogasyni við val á landsliðinu. En varla er hægt að segja að það sæti furðu, því tilburðir Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara til að koma saman sterku liði hafa verið einkar ósannfærandi upp á síðkastið. Um það ber árangur liðsins ljóst vitni. Stjórn KSÍ virðist eiga fá kosti.

Bloggfærslur 23. ágúst 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband