7.7.2010 | 16:03
Dr. Gunni í Árborg!
Dr. Gunnar I Birgisson á stóran þátt í að Kópavogur er eitt eftirsóttasta bæjarfélag landsins að búa í. Árborg fengi engan betri í verkefnið en þennan reynslubolta. Fyrir utan doktorsnafnbótina í verkfræði og áratuga reynslu af stjórnun bæjarfélags er hann bæði bráðgáfaður og skemmtilegur karl. Auvitað yrði það missir fyrir okkur Sjálfstæðismenn í Kópavogi að missa Gunnar úr bæjarstjórnarflokknum, en ég þykist vita að Gunnari finnist að kraftar sínir myndu nýtast betur í framkvæmdastjórasöðu bæjarfélagsins í Árborg heldur en í minnihltanum hérna í Kópavogi. Selfyssingar og nærsveitamenn mega hrósa happi nái fái þeir Dr. Gunna til starfans.
Athugasemdir
nákvæmlega Gunnar hefur gert margt gott fyrir bæjarfélagið Kópavog en gleymum þó ekki að honum til halds og trausts til margar ára hafði hann mjög svo ágætis mann sér við hlið
Jón Snæbjörnsson, 8.7.2010 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.