22.10.2008 | 00:26
Förum varlega í lántökur, reynum að þreyja þorrann.
Þarf ekki að fara varlega í að samþykkja þettta lán frá Bretum ef það á allt að fara í að greiða fyrir skuldbindingar einkabankanna á Bretlandi. Það er ekki gott ef ríkissjóður skuldbindur sig með slíku láni. Upphæðin fer nálgt því að vera nærri 2 milljónir á hvern einstakling í landinu eða tíu milljónir á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Ef að liggur síðan á borðinu önnur eins upphæð að láni frá alþjóða gjaldeyrisstofnuninni og norrænum og japönskum bönkum er skuldin orðin 20 milljónir á hverja fjölskyldu í landinu ofan á þann skuldaklafa sem fyrir er.
![]() |
580 milljarða lán frá Bretum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)